Velkomin í Árholt!

Árholt er ný deild Tröllaborga, staðsett við hlið Glerárskóla, sem opnaði 2. september 2019.
Fyrsta árið er gert ráð fyrir allt að sextán börnum frá 18 mánaða aldri en í framhaldinu er
stefnt að tveimur deildum fyrir 24 börn. Síminn í Árholti er: 414-3798.
Kennarar í Árholti eru Ellý, Anna, Hólmfríður, Einrún og Emílía


Related image

© 2016 - 2020 Karellen