news

Skráningardagur / Registration day

22. 08. 2023

Góðan daginn / Good afternoon

Nú fer að koma að fyrsta skráningardegi vetrarins (29.september) og eru þið beðin um að skrá hvort að barnið ykkar mæti eða mæti ekki í leikskólann í tenglinum hér að neðan.
https://forms.office.com/e/jYs6hrxAB7

It is now almos...

Meira

news

Einar Mikael töframaður

10. 03. 2023

Í gær, fimmtudag, vorum við svo heppin að fá hann Einar Mikael töframann til okkar í tröllagilið í boði foreldrafélagsins.
Hann vakti mikla lukku og var mikið talað um hann eftir sýninguna inni á deildum skólan.

Takk fyrir komuna og takk fyrir frábæra skemmtun

...

Meira

news

Bóndadagur

20. 01. 2023

Góðan dag !

Í dag er bóndadagur og í tilefni hans var feðrum / öfum boðið að snæða morgunmat með börnum leikskólans og þökkum við öllum fyrir komuna í morgun !

Í hádeginu var svo hangikjöt og þorrasmakk sem var mjög misjafnlega tekið :)

Myndin ...

Meira

news

Gleðileg jól!

23. 12. 2022

Kæru foreldrar og börn.
Gleðileg jól og vonandi hafið þið það sem allra best yfir hátíðina.
Með jólakveðju frá öllum í Tröllaborgum.

...

Meira

news

Jólaball og hátíðarmatur

16. 12. 2022

Í dag héldum við jólaball fyrir börn og kennara hér í leikskólanum. Við dönsuðum saman í kringum jólatréð, jólasveinar komu í heimsókn og síðan borðuðum við hátíðarmat á langborðum, hver deild í sinni heimastofu. Frábær dagur. :)

...

Meira

news

Tröllaborgir 18 ára

02. 09. 2022

Í dag fögnuðum við saman 18 ára afmæli Tröllaborga.
Við komum saman á Völlum og sungum saman og gæddum okku svo saman á saltstöngum.
Tröllaborgir verða 18 ára 4.september.

...

Meira

news

Aðlögun í Tröllaborgum

15. 08. 2022

Föstudaginn 19. ágúst kveðja elstu börnin leikskólann en þau hefja grunnskólagöngu sína á næstu dögum. Mánudaginn 22. ágúst færast börnin svo á milli deilda og aðlögun byrjar, sem sagt mikið líf og fjör. Um leið og við þökkum öllum börnunum sem eru að kveðja fyrir ...

Meira

news

Minnum á að leikskólinn lokar kl. 15, föstudaginn 8. júlí.

04. 07. 2022

Kæru foreldrar. Við minnum ykkur á að leikskólinn lokar kl. 15 næsta föstudag, 8. júlí.
Sumarlokun leikskólans er frá og með 11. júlí til og með 8. ágúst.
Leikskólinn opnar aftur þann 9. ágúst kl. 9.

...

Meira

news

Leikhópurinn Lotta kom í heimsókn í dag :)

23. 05. 2022

Í dag bauð foreldrafélagið upp á leiksýningu á Völlum. Leikhópurinn Lotta setti upp frábæra sýningu um Mjallhvíti sem kætti heldur betur börn og fullorðna.

...

Meira

news

Tröllahópur opnaði sýningu á Glerártorgi í dag

04. 04. 2022

Í dag opnaði Tröllahópur sýningu í tengslum við Barnamenningarhátíð á Akureyri á Glerártorgi. Sýningin ber heitið "Ég sjálf/ur". Allir nemendur skólans tóku þátt í verkefninu og gerðu sjálfsmyndir. Myndunum er raðað upp í aldursröð svo hægt sé að sjá teikniþroska...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen