news

Anna Jóna ráðin skólastjóri Tröllaborga

03. 11. 2021

Tekið af vef Akureyrarbæjar:
„Anna Jóna Guðmundsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Tröllaborga frá og með 1. nóvember 2021. Alls sóttu fjórir
um stöðuna. Anna Jóna hefur 18 ára reynslu af stjórnun í leikskólum, þar af 14 ár sem leikskólastjóri. Lengst var hú...

Meira

news

Könnunarleikur, Árholt

01. 11. 2021

Yngstu börn leikskólans eru í Árholti og þar er unnið með könnunarleik. Könnunarleikur er afar vinsæll meðal yngstu barnanna sem byggist á rannsóknarþörf barnanna til að skynja og rannsaka umhverfi sitt þar sem notaður er allskonar skapandi og endurnýtanlegur efniviður.

...

Meira

news

Haustverkefni, Móar

18. 10. 2021

Börnin í Móum hafa verið að vinna með haustið sl. daga.

...

Meira

news

Covid smit í Hvammi

13. 10. 2021

Frá skólastjóra:
Deildin Hvammur er kominn í sóttkví til og með þriðjudags í næstu viku (19.okt). Þar að auki er Tröllahópur í Bergi líka kominn í sóttkví auk eins kennara úr Bergi sem er með Tröllahóp.

Hópurinn er samansettur af elstu börnunum í Hvammi og Be...

Meira

news

Gönguferð í leit að einhverju sem byrjar á B, Berg

06. 10. 2021

Í dag fóru börnin í Bergi í gönguferð í leit að hlutum sem byrja á málhljóðinu og stafnum B. Þau fundu til dæmis ber, brekku, bekk, borð, búð, bensínstöð. birkitré og fl. :)

...

Meira

news

Vinaverkefni í Læk, Haustið

30. 09. 2021

Nú vinnum við með dygðina vinsemd og því bjuggu börnin til saman listaverk sem voru hengd í hurðargluggana í Læk.
Börnin bjuggu til laufblöð með því að stimpla hendurnar sínar á blað í haustlitunum. :)

...

Meira

news

Fyrsti snjórinn

29. 09. 2021

Í dag kom loksins fyrsti snjórinn börnunum til mikillar skemmtunar. :)

...

Meira

news

Náttfatadagur og náttfataball

24. 09. 2021

Í dag var náttfatadagur í leikskólanum þar sem börn og kennarar mættu í náttfötum. Í vinastundinni var svo slegið upp náttfataballi. :)

...

Meira

news

Tröllaborgir 17 ára

06. 09. 2021

Laugardaginn 4. september sl. urðu Tröllaborgir 17 ára. Börn og starfsmenn héldu að sjálfsögðu upp á daginn þann 3. sep með hópsöng á Völlum þar sem allir fengu snakk og í nónhressingunni var boðið upp á skúffuköku.

...

Meira

news

Aðlögun í Tröllaborgum

20. 08. 2021

Aðlögun er byrjuð í Tröllaborgum og í dag var síðasti dagur elstu barnanna sem hefja grunnskólagöngu sína á næstu dögum. Í næstu viku færast börnin svo á milli deilda, sem sagt mikið líf og fjör. Um leið og við þökkum öllum börnunum sem eru að kveðja fyrir frábæra ...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen