news

Tröllahópur og Google Earth

08. 10. 2020

Í Tröllahóp í dag skoðuðum við heiminn okkar með hjálp tækninnar, Google Earth. Við skoðuðum nærumhverfið okkar og fórum líka alla leið til Afríku. :) Mjög skemmtilegt verkefni sem vakti mikla lukku.

...

Meira

news

Söng - og tónlistarstund, Árholt

08. 10. 2020

Tónlistar- og söngstund í Árholti. Það er svo gaman að syngja saman og fá að prófa allskonar hljóðfæri, :)

...

Meira

news

Lubbastund, Móar

07. 10. 2020

Börnin læra um málhljóðið og stafinn B. Lesið er úr Lubbabókinni um stafinn, lagið sungið og Lubbi fær knúsa krakkana.

...

Meira

news

Jógastund, Lækur

06. 10. 2020

Caryn okkar er jógakennari og stýrir því jógastarfinu með börnunum. Það er svo skemmtilegt að gera teygjur og æfingar eins og dýrin. :)

...

Meira

news

Blómatilraun, Hvammur

29. 09. 2020

Börnin í Græna hóp gerðu skemmtilega tilraun. Þau lituðu pappírsblóm sem þau brutu saman þannig að blómin voru lokuð. Blómin settu þau svo í vatn og biðu smá stund og viti menn ! Blómin opnuðust ! :)

...

Meira

news

Blöðrutilraun, Berg

18. 09. 2020

Í samverunni gerðum við tilraun með blöðru, edik og matarsóda. Við helltum ediki í flösku og settum matarsóda ofan í blöðruna. Að lokum festum við blöðruna ofan á flöskuna þannig að matarsódinn lak niður í edikið og úr því varð til loft sem blés upp blöðruna. :)

Meira

news

Tröllaborgir 16 ára

04. 09. 2020

Í dag urðu Tröllaborgir 16 ára og af því tilefni var haldin afmælisveisla á Völlum.


...

Meira

news

Útskrift elstu barna

11. 06. 2020

Í dag voru elstu börn leikskólans útskrifuð úr leikskólanum með pompi og prakt.
Kæru foreldrar og börn, hjartanlega til hamingju með að ljúka fyrsta skólastiginu og kærar þakkir fyrir yndislega samveru síðastliðin ár. Bjarta framtíð á nýju skólastigi. :)


Meira

news

Jógastund,, Berg

27. 05. 2020

Eftir fordæmalausa tíma er leikskólalífið loksins að verða eðlilegt og því kærkomið að komast aftur öll saman í jóga.

...

Meira

news

Smíðavinna í útiveru, Hvammur

20. 05. 2020

Það er sko gaman að smíða með alvöru græjum. Í útiverunni sl. daga hefur börnunum verið boðið upp á að smíða í sólinni.

...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen