news

Útskrift elstu barna

11. 06. 2020

Í dag voru elstu börn leikskólans útskrifuð úr leikskólanum með pompi og prakt.
Kæru foreldrar og börn, hjartanlega til hamingju með að ljúka fyrsta skólastiginu og kærar þakkir fyrir yndislega samveru síðastliðin ár. Bjarta framtíð á nýju skólastigi. :)


Meira

news

Jógastund,, Berg

27. 05. 2020

Eftir fordæmalausa tíma er leikskólalífið loksins að verða eðlilegt og því kærkomið að komast aftur öll saman í jóga.

...

Meira

news

Smíðavinna í útiveru, Hvammur

20. 05. 2020

Það er sko gaman að smíða með alvöru græjum. Í útiverunni sl. daga hefur börnunum verið boðið upp á að smíða í sólinni.

...

Meira

news

Sápukúludagur, Árholt

15. 05. 2020

Í dag var sápukúludagur í leikskólanum og var mikið líf og fjör í útiverunni eins og sést á meðfylgjandi mynd.

...

Meira

news

Knús í kassa, samkenndarverkefni í Bergi

08. 05. 2020

Á þessari önn höfum við verið að læra um dygðina samkennd og því fannst okkur í Bergi tilvalið að taka þátt í verkefninu „Knús í kassa“ sem Penninn Eymundsson stendur fyrir þessa dagana. Verkefnið snýst um að börnin teikni á blað fallegar hugsanir til þeirra sem dve...

Meira

news

Litablöndun, Lækur

30. 04. 2020

Börnin í Læk skoðuðu bókina Gralli Gormur og litadýrðin mikla og gerðu svo tilraunir með litablöndun í kjölfarið.

...

Meira

news

Gönguferð um nágrennið, Árholt

29. 04. 2020

Í dag fórum við í gönguferð um nágrenni leikskólans í góða veðrinu.

...

Meira

news

Unnið með málhljóðið Au, Berg

24. 04. 2020

Þessa vikuna voru börnin í Bergi að vinna með málhljóðið Au. Börnin skoðuðu augun sín og hvers annars, mismunandi lögun og liti. Við tókum svo ljósmyndir af augunum okkar, settum þær saman í eina mynd og skemmtum okkur við að giska hver ætti hvaða augu.

...

Meira

news

Tilraun með Mentos og Coke, Hvammur

17. 04. 2020

Í dag fóru börnin í göngu og á leiðinni gerðu þau tilraun með að setja Mentos töflur ofan í Coke flösku.

...

Meira

news

Starfsdagur í grunn--og leikskólum mánudaginn 16. mars

13. 03. 2020

Eftirfarandi tilkynning er frá fræðsluyfirvöldum á Akureyri:

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem fela m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Nánari útfærslur verða un...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen