news

Útsýnisferð, Móar

27. 05. 2021

Börnin í Krummahópi úbjuggu sér kíkja og fóru svo í hugrekkisferð upp á níundu hæð til að skoða útsýnið.

...

Meira

news

Andlitsmálun, allir

21. 05. 2021

Í dag var boðið upp á andlitsmálun í útiverunni. :)

...

Meira

news

Tröllahópur á slökkvistöð

12. 05. 2021

Í dag var okkur boðið í heimsókn á slökkvistöðina þar sem var tekið höfðinglega á móti okkur. Við fórum í gegnum skemmtilega og blauta þrautabraut sem hafði verið útbúin af slökkviliðsmönnunum. :) Í lokin fengum við svo pylsur og safa til að seðja hungrið eftir öll...

Meira

news

Verðlaun Jafnréttisnefndar KÍ fyrir verkefnið um Blæ, líkamsvirðing

11. 05. 2021

Okkur í Bergi bárust aldeilis skemmtilegar fréttir en við unnum fyrstu verðlaun fyrir þátttöku okkar í Hugverkasamkeppni Jafnréttisnefndar KÍ með verkefninu um Blæ. Í verðlaun hlutum við spjaldtölvu og viðurkenningarskjal. Vegna Covid sá Anna Jóna, aðstoðarskólastjóri um ...

Meira

news

Samverustund haldin úti, Lækur

29. 04. 2021

Þegar veðrið er gott er svo gaman að geta flutt starfið út eins og Lækur gerði í góða veðrinu þegar þau héldu samverustundina sína úti. :)

...

Meira

news

Gleðilegt sumar !

22. 04. 2021

Gleðilegt sumar, kæru börn og fjölskyldur. Hjartans þakkir fyrir fordæmalausan vetur. :) Nú krossum við fingur og vonum að framundan sé aðeins sól og birta. :)

...

Meira

news

Rugludagur, Berg

16. 04. 2021

Í dag var rugludagur í leikskólanum og af því tilefni gerðum við ýmislegt ruglað. :)
Börnin komu í sitthvorum sokknum, með nærbuxur á höfðinu o.s.frv. Við skiptum við sæti, sumir stóðu við matarborðið, boðið var upp á litað vatn í nónhressingunni og síðast en e...

Meira

news

Gleðilega páska

31. 03. 2021

Gleðilega páska, kæru foreldrar.
Vonandi hafið þið það sem allra best yfir hátíðina.
Sjáumst hress á þriðjudaginn 6. apríl.

...

Meira

news

Eldgos í Bergi

26. 03. 2021

Eftir miklar umræður barnanna um eldgosið í Geldingardal ákváðum við að útbúa okkar eigið eldgos. Við notuðum edik, matarlit, smá hveiti og að lokum matarsóda. :)

...

Meira

news

Dygðin ábyrgð, Árholt

24. 03. 2021

Þessa önnina erum við að vinna með dygðina ábyrgð. Af því tilefni settu börnin niður sólblómafræ sem þau þurfa svo að taka ábyrgð á að vökva og hugsa vel um ásamt kennurunum. Það verður gaman að fylgjast með áframhaldinu.

...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen