news

Blöðrutilraun, Berg

18. 09. 2020

Í samverunni gerðum við tilraun með blöðru, edik og matarsóda. Við helltum ediki í flösku og settum matarsóda ofan í blöðruna. Að lokum festum við blöðruna ofan á flöskuna þannig að matarsódinn lak niður í edikið og úr því varð til loft sem blés upp blöðruna. :)

© 2016 - 2020 Karellen