news

Dagur leikskólans 2021

08. 02. 2021

Dagur leikskólans var laugardaginn 6. febrúar síðastliðinn. Við tókum að sjálfsögðu þátt í að halda daginn hátíðlegan en tilgangur með deginum er að vekja athygli á leikskólum og leikskólastarfi. Að venju bjó hvert barn til listaverk sem við bárum út í nærliggjandi götur en þannig viljum við gera leikskólastarfið sýnilegt fyrir nágrönnum okkar. :)

© 2016 - 2021 Karellen