news

Dygðin ábyrgð, Árholt

24. 03. 2021

Þessa önnina erum við að vinna með dygðina ábyrgð. Af því tilefni settu börnin niður sólblómafræ sem þau þurfa svo að taka ábyrgð á að vökva og hugsa vel um ásamt kennurunum. Það verður gaman að fylgjast með áframhaldinu.

© 2016 - 2021 Karellen