news

Gönguferð í leit að einhverju sem byrjar á B, Berg

06. 10. 2021

Í dag fóru börnin í Bergi í gönguferð í leit að hlutum sem byrja á málhljóðinu og stafnum B. Þau fundu til dæmis ber, brekku, bekk, borð, búð, bensínstöð. birkitré og fl. :)

© 2016 - 2021 Karellen