news

Könnunarleikur, Árholt

01. 11. 2021

Yngstu börn leikskólans eru í Árholti og þar er unnið með könnunarleik. Könnunarleikur er afar vinsæll meðal yngstu barnanna sem byggist á rannsóknarþörf barnanna til að skynja og rannsaka umhverfi sitt þar sem notaður er allskonar skapandi og endurnýtanlegur efniviður.

© 2016 - 2021 Karellen