news

Rugludagur, Berg

16. 04. 2021

Í dag var rugludagur í leikskólanum og af því tilefni gerðum við ýmislegt ruglað. :)
Börnin komu í sitthvorum sokknum, með nærbuxur á höfðinu o.s.frv. Við skiptum við sæti, sumir stóðu við matarborðið, boðið var upp á litað vatn í nónhressingunni og síðast en ekki síst fengu börnin að reyna á hugrekkið sitt og sprengja blöðrur.

© 2016 - 2021 Karellen