news

Skynjunarleikur, Árholt

02. 02. 2021

Í dag útbjuggu kennararnir skynjunarbraut fyrir börnin þar sem þau trítluðu yfir margvíslegan efnivið. Efniviðurinn var mjúkur, harður, kaldur, sleipur, blautur o.s.frv. Mjúkt, hart, blautt, kalt, sleipt, Frábært verkefni þar sem hugrekki og glaðværð réði ríkjum.


© 2016 - 2021 Karellen