news

Tilraunir, Hvammur

05. 11. 2020

Börnin gerðu tilraun með mjólk, sápu og matarliti í dag. Fyrst helltu þau mjólk í ílát, settu svo nokkra dropa af matarlit ofan í og að lokum dýfðu þau pinna ofan í uppvöskunarlög og settu hann ofan í. Viti menn ! Sápan lét litina dansa um mjólkina. Ótrúlega skemmtileg og einföld tilraun.

© 2016 - 2021 Karellen