news

Tröllahópur á slökkvistöð

12. 05. 2021

Í dag var okkur boðið í heimsókn á slökkvistöðina þar sem var tekið höfðinglega á móti okkur. Við fórum í gegnum skemmtilega og blauta þrautabraut sem hafði verið útbúin af slökkviliðsmönnunum. :) Í lokin fengum við svo pylsur og safa til að seðja hungrið eftir öll herlegheitin. Þetta var frábær ferð, takk fyrir okkur.

© 2016 - 2021 Karellen