news

Tröllahópur og Google Earth

08. 10. 2020

Í Tröllahóp í dag skoðuðum við heiminn okkar með hjálp tækninnar, Google Earth. Við skoðuðum nærumhverfið okkar og fórum líka alla leið til Afríku. :) Mjög skemmtilegt verkefni sem vakti mikla lukku.

© 2016 - 2020 Karellen