news

Unnið með málhljóðið Au, Berg

24. 04. 2020

Þessa vikuna voru börnin í Bergi að vinna með málhljóðið Au. Börnin skoðuðu augun sín og hvers annars, mismunandi lögun og liti. Við tókum svo ljósmyndir af augunum okkar, settum þær saman í eina mynd og skemmtum okkur við að giska hver ætti hvaða augu.

© 2016 - 2020 Karellen