news

Útskrift elstu barna

11. 06. 2020

Í dag voru elstu börn leikskólans útskrifuð úr leikskólanum með pompi og prakt.
Kæru foreldrar og börn, hjartanlega til hamingju með að ljúka fyrsta skólastiginu og kærar þakkir fyrir yndislega samveru síðastliðin ár. Bjarta framtíð á nýju skólastigi. :)


© 2016 - 2020 Karellen