news

Vinaverkefni í Læk, Haustið

30. 09. 2021

Nú vinnum við með dygðina vinsemd og því bjuggu börnin til saman listaverk sem voru hengd í hurðargluggana í Læk.
Börnin bjuggu til laufblöð með því að stimpla hendurnar sínar á blað í haustlitunum. :)

© 2016 - 2021 Karellen