news

Aðlögun í Tröllaborgum

20. 08. 2021

Aðlögun er byrjuð í Tröllaborgum og í dag var síðasti dagur elstu barnanna sem hefja grunnskólagöngu sína á næstu dögum. Í næstu viku færast börnin svo á milli deilda, sem sagt mikið líf og fjör. Um leið og við þökkum öllum börnunum sem eru að kveðja fyrir frábæra samveru sl. ár bjóðum við þau nýju hjartanlega velkomin til okkar. :)

© 2016 - 2022 Karellen