news

Jólaball og hátíðarmatur

17. 12. 2021

Í dag héldum við jólaball fyrir börn og kennara hér í leikskólanum. Við dönsuðum saman í kringum jólatréð, jólasveinarnir Giljagaur & Gáttaþefur komu í heimsókn og síðan borðuðum við hátíðarmat á langborðum, hver deild í sinni heimastofu. Frábær dagur. :)

© 2016 - 2022 Karellen