Eftir hádegismat er farið í hvíld á öllum deildum. Fyrirkomulag hvíldar fer eftir aldri og þroska barnanna á hverri deild, yngi börnin sofa flest, en þau eldri hvíla sig og hlusta á sögur eða tónlist. Svefn barna er í samvinnu við foreldra og best er að ræða þarfir og óskir við starfsfólk deilda. Svefn er skráður í Karellen ásamt því hve vel barn borðar.

© 2016 - 2024 Karellen