news

Knús í kassa, samkenndarverkefni í Bergi

08. 05. 2020

Á þessari önn höfum við verið að læra um dygðina samkennd og því fannst okkur í Bergi tilvalið að taka þátt í verkefninu „Knús í kassa“ sem Penninn Eymundsson stendur fyrir þessa dagana. Verkefnið snýst um að börnin teikni á blað fallegar hugsanir til þeirra sem dvelja á hjúkrunarheimilum landsins og mun Penninn Eymundsson safna þeim saman og afhenda svo kassa fulla af knústeikningum að dyrum hjúkrunarheimila. :)

© 2016 - 2020 Karellen