news

Verðlaun Jafnréttisnefndar KÍ fyrir verkefnið um Blæ, líkamsvirðing

11. 05. 2021

Okkur í Bergi bárust aldeilis skemmtilegar fréttir en við unnum fyrstu verðlaun fyrir þátttöku okkar í Hugverkasamkeppni Jafnréttisnefndar KÍ með verkefninu um Blæ. ???? Í verðlaun hlutum við spjaldtölvu og viðurkenningarskjal. Vegna Covid sá Anna Jóna, aðstoðarskólastjóri um afhendinguna fyrir hönd JAKÍ og áttum við skemmtilega stund í hádeginu í dag þar sem við tókum við verðlaununum.

Hér er hægt að skoða verkefnið. ????

© 2016 - 2021 Karellen