news

Rugludagur, Berg

16. 04. 2021

Í dag var rugludagur í leikskólanum og af því tilefni gerðum við ýmislegt ruglað. :)
Börnin komu í sitthvorum sokknum, með nærbuxur á höfðinu o.s.frv. Við skiptum við sæti, sumir stóðu við matarborðið, boðið var upp á litað vatn í nónhressingunni og síðast en e...

Meira

news

Gleðilega páska

31. 03. 2021

Gleðilega páska, kæru foreldrar.
Vonandi hafið þið það sem allra best yfir hátíðina.
Sjáumst hress á þriðjudaginn 6. apríl.

...

Meira

news

Eldgos í Bergi

26. 03. 2021

Eftir miklar umræður barnanna um eldgosið í Geldingardal ákváðum við að útbúa okkar eigið eldgos. Við notuðum edik, matarlit, smá hveiti og að lokum matarsóda. :)

...

Meira

news

Dygðin ábyrgð, Árholt

24. 03. 2021

Þessa önnina erum við að vinna með dygðina ábyrgð. Af því tilefni settu börnin niður sólblómafræ sem þau þurfa svo að taka ábyrgð á að vökva og hugsa vel um ásamt kennurunum. Það verður gaman að fylgjast með áframhaldinu.

...

Meira

news

Páskaskraut, Móar

23. 03. 2021

Senn líður að páskum og þessa dagana föndra börnin ýmiskonar páskaskraut.

...

Meira

news

Stafaleir á ljósaborði, Lækur

15. 03. 2021

Börnin hafa svo gaman af því að forma stafina úr allskonar efnivið. Hér eru þau að búa til stafina sína úr leir á ljósaborðinu. :)

...

Meira

news

Kakó tilraun, Hvammur

11. 03. 2021

Í dag gerðu börnin tilraun með kakó og vatn en það er svo skrítið að þegar þessum efnum er blandað saman blotnar kakóið ekki. :)

...

Meira

news

Gostilraun í góða veðrinu, Árholt

05. 03. 2021

Í dag fóru börnin út í góða veðrið og gerðu tilraun með gos og Mentos. :)

...

Meira

news

Unnið með málhljóðið og stafinn T, Hvammur

03. 03. 2021

Málhljóð og stafur vikunnar er stafurinn T. Í dag klipptu börnin út úr appelsínugulu blaði bókstafinn T sem þau bjuggu svo til tigrísdýr úr.

...

Meira

news

Börnin sauma, Berg

02. 03. 2021

Börnin teiknuðu sjálfsmyndir sem þau fengu svo að sauma ofan í. Mjög skemmtilegt verkefni þar sem reynir á fínhreyfingar og þolinmæði.

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen