Velkomin í Árholt!

Árholt opnaði 2. september 2019. Deildin er staðsett við hlið Glerárskóla, Háhlíð 1.
Í Árholti veturinn 2022-2023 eru yngstu börn leikskólans
Á deildinni eru 24 börn fædd 2021.

Starfsmenn deildar eru:

  • Anna, deildarstjóri
  • Ellý, kennari
  • Hófí, kennari
  • Einrún, leiðbeinandi
  • Ellen, leiðbeinandi
  • Rakel, leiðbeinandi

Afleysing deildar eru:

  • Jónína, leiðbeinandi

Beinn sími í Árholti er 414-3798 og 655-3639© 2016 - 2022 Karellen