Upplýsingar vegna Covid-19

Þar sem fréttir sem þessar geta valdi ótta og kvíða hjá börnum viljum við minna á að ræða þessi mál af yfirvegun. Við munum halda okkar striki og reiknum með óbreyttu skólahaldi nema að yfirvöld mælist til um annað.

Við í Tröllaborgum höfum brugðist þannig við að inná deildum, í sal og í forstofum er spritt fyrir hendur. Við hvetjum ykkur foreldra til að nota það. Einnig leggjum við enn meiri áherslu á handþvott nemenda sem og að strjúka reglulega af handföngum og rofum fyrir ljós. Þrátt fyrir þessar varúðarráðstafanir er mikilvægt að halda ró sinni og yfirvegun.

Viðbragðsáætlun Almannavarna vegna heimsfaraldra er að finna hér: Heimsfaraldur-Landsáætlun

Viðbraðgsáætlun Tröllaborga er að finna hér !

Hægt er að fylgjast með gangi mála á vef Almannavarna og Landlæknis.

Spurt og svarað fyrir börn og ungmenni Kórónuveiran - spurt og svarað fyrir fólk sem vinnur með börnum

Svona á að bera sig að þegar rætt er við börn um kórónu­veirunaGrein eftir Kristínu Ólafsdóttir af visir.is

Here are some information in English about Covid-19

© 2016 - 2023 Karellen