Matseðill vikunnar

15. ágúst - 19. ágúst

Mánudagur - 15. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, all bran, ávextir.
Hádegismatur Kjúklingur í paprikusósu með kartöflubátum og vínberjasalati.
Nónhressing Hafrabrauð með kæfu. Blómkál og ávextir.
 
Þriðjudagur - 16. ágúst
Morgunmatur   Kornflex, súrmjólk, ávextir.
Hádegismatur Ofnbakaður fiskur björkeby með tartaresósu, kartöflum og fersku grænmeti.
Nónhressing Grófar bollur með osti. Agúrka og ávextir.
 
Miðvikudagur - 17. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, all bran, ávextir.
Hádegismatur Tröllasúpa með pasta, pylsum og grænmeti.
Nónhressing Sólkjarnabrauð með kjúklingaskinku, gulrætu og ávextir.
 
Fimmtudagur - 18. ágúst
Morgunmatur   Kornflex, súrmjólk, ávextir.
Hádegismatur Hægeldaður svínakambur með ofnbökuðum kartöflum og rauðbeðum.
Nónhressing Orkustangir. Rófur og ávextir.
 
Föstudagur - 19. ágúst
Morgunmatur   Hafragratur, all bran, ávextir
Hádegismatur Grænmetislasagne með hvítlaukssósu og hrísgrjónum.
Nónhressing Hrökkbrauð með smurosti. Paprika og ávextir.
 
© 2016 - 2022 Karellen