Matseðill vikunnar

24. Janúar - 28. Janúar

Mánudagur - 24. Janúar
Morgunmatur   Skipulagsdagur-Lokað
Hádegismatur Skipulagsdagur - Lokað
Nónhressing Skipulagsdagur - Lokað
 
Þriðjudagur - 25. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, All Bran, ávextir
Hádegismatur Falafel-bollur í pítubrauði með grænmeti og hvítlauksssósu
Nónhressing Múslíbrauð, ostur, paprika, ávextir
 
Miðvikudagur - 26. Janúar
Morgunmatur   Súrmjólk, Cheerios, ávextir
Hádegismatur Svínasneiðar í kryddraspi með rósmarín-kartöflum og skógarsveppasósu
Nónhressing Heilhveitibollur, skinka, blómkál, ávextir
 
Fimmtudagur - 27. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, All Bran, ávextir
Hádegismatur Blandaður fiskipottur með kartöflum og mangósalati
Nónhressing Hafrabrauð, mysingur, gulrætur, ávextir
 
Föstudagur - 28. Janúar
Morgunmatur   Súrmjólk, Cheerios, ávextir
Hádegismatur Mjólkurgrautur með lifrarpylsu, blóðmör, kanilsykri og rúsínum
Nónhressing Kúmenbollur, smurostur, gúrka, ávextir
 
© 2016 - 2022 Karellen