Velkomin í Hvamm!

Í Hvammi veturinn 2022-2023 eru 19 börn.
Á deildinni eru 6 börn fædd 2017, 7 börn fædd 2018 og 6 börn fædd 2019.

Starfsfólk deildar eru:

  • Kristín Hrönn, deildarstjóri
  • Stella Bryndís, kennari
  • Herdís, háskólamenntaður starfsmaður
  • Særún, leiðbeinandi

Beinn sími í Hvamm er 469-4704 og gsm 660-3974.

© 2016 - 2023 Karellen