Kynningarbæklingur um skólaval

Leikskólar bæjarins eru ekki hverfaskiptir og er helsta ástæða sú að leikskólarnir byggja á mismunandi uppeldisstefnum
og því talið nauðsynlegt að foreldrar velji þá skólastefnu sem þeim finnst henta best sínum uppeldisaðferðum.
Hér má finna bækling um skólaval og einnig er hann til á ensku !

© 2016 - 2023 Karellen