Þróunarverkefnið, Aukin Gæði Náms

AGN-ið, skólaþróun í þágu nemenda. AGN-ið var tveggja ára þróunarverkefni sem unnið var á árunum
2005-2007 í samvinnu við ráðgjafa frá Skólaþróunarsviði Háskólans á Akureyri. Markmið verkefnisins var að skapa börnum og starfsfólki leikskólans góð skilyrði til náms og þroska, ásamt því að stuðla að auknum gæðum. Verkefnið fólst í því að styrkja þætti í stjórnskipulagi skólans og í starfi á deildum.
AGN skýrslan

© 2016 - 2023 Karellen