Námskrá Tröllaborga byggir á daglegu starfi barna og kennara. Hér í kynningarmyndbandi verður ykkur fylgt gegnum hefðbundinn skóladag, sýnum áherslurnar sem sjást í starfinu og birtum ykkur sýn skólans.
Allt tengist þetta námssviðum leikskóla úr Aðalnámskrá. Gjörið svo vel! Námskrá Tröllaborga

Tröllaborgir hafa mótað sér læsisstefnu, sjá hér !
Læsisstefnan tengist læsisstefnu Eyjafjarðar sem unnin var í samvinnu
skólanna á svæðinu og Háskólans á Akureyri.

Hér má finna tengil á læsisstefnu Akureyrar.


© 2016 - 2022 Karellen