Hér má finna tengla á ýmis eyðublöð

Akureyrarbær er með þjónustugátt þar sem er að finna rafrænar umsóknir af ýmsu tagi.
Á hægra horni síðunnar er flipi sem heitir umsóknir, uppsagnir og fl. þar undir er að finna Leik og grunnskóla.
Inni á þjónustugáttinni er eftirfarandi gert:
  • Sótt um leikskólapláss
  • Óskað eftir flutning milli leikskóla
  • Óskað eftir niðurfellingu á fæðisgjaldi
  • Uppsögn á leikskólaplássi
  • Áskrift í bleyjusjóð
  • Uppsögn á bleyjusjóð
  • Skólasamningar
Fyrir Heilsugæsluna

© 2016 - 2023 Karellen