Fáliðunarstefna Akureyrarbæjar
Viðmið vegna lágmarksmönnunar leikskóla Akureyrarbæjar

Markmið með viðmiðunum er að tryggja öryggi og námsaðstæður barna og starfsumhverfi starfsfólks.
Ef upp koma aðstæður í skólum að fjarvera starfsfólks er það mikil að stjórnendur telja öryggi barna ekki
tryggt og ábyrgð starfsfólks of mikil þarf að grípa til eftirfarandi aðgerða.
Hér má lesa fáliðunarstefnuna.


© 2016 - 2023 Karellen