news

Bóndadagur

20. 01. 2023

Góðan dag !

Í dag er bóndadagur og í tilefni hans var feðrum / öfum boðið að snæða morgunmat með börnum leikskólans og þökkum við öllum fyrir komuna í morgun !

Í hádeginu var svo hangikjöt og þorrasmakk sem var mjög misjafnlega tekið :)

Myndin hér fyrir neðan er úr vinastundinni í morgun þar sem allir mættu með þorrakórónur sínar og við sungum saman.

Eigið frábæra helgi :)© 2016 - 2023 Karellen