news

Öllu skólahaldi aflýst mánudaginn 7. feb

06. 02. 2022

Kæru foreldrar, vinsamlegast athugið.
Almannavarnarnefnd ákvað nú síðdegis að aflýsa leik-og grunnskólahaldi á Akureyri og reyndar öllu Norðurlandi Eystra vegna mjög slæmrar veðurspár á morgun, mánudaginn 7.febrúar. Það mætir því enginn í leikskólann á morgun hvorki börn né starfsfólk.

Dear parents, please notice.
The Civil Protection Committee has decided to cancel schools in kindergartens and primary schools in Akureyri tomorrow, Monday, 7 february due to very bad weather forecasts tomorrow. No one will be attending school tomorrow, neither children nor staff.

© 2016 - 2022 Karellen