news

Tröllahópur opnaði sýningu á Glerártorgi í dag

04. 04. 2022

Í dag opnaði Tröllahópur sýningu í tengslum við Barnamenningarhátíð á Akureyri á Glerártorgi. Sýningin ber heitið "Ég sjálf/ur". Allir nemendur skólans tóku þátt í verkefninu og gerðu sjálfsmyndir. Myndunum er raðað upp í aldursröð svo hægt sé að sjá teikniþroska barnanna.

© 2016 - 2023 Karellen