news

Gleðileg jól!

24. 12. 2021

Kæru foreldrar og börn.
Gleðileg jól og vonandi hafið þið það sem allra best yfir hátíðina.
Með jólakveðju frá öllum í Tröllaborgum.

...

Meira

news

Jólaball og hátíðarmatur

17. 12. 2021

Í dag héldum við jólaball fyrir börn og kennara hér í leikskólanum. Við dönsuðum saman í kringum jólatréð, jólasveinarnir Giljagaur & Gáttaþefur komu í heimsókn og síðan borðuðum við hátíðarmat á langborðum, hver deild í sinni heimastofu. Frábær dagur. :)

...

Meira

news

Tröllahópur heimsótti Minjasafnið

14. 12. 2021

Tröllahópur fór með strætó a Minjasafnið þar sem þau fengu að skoða Jólasveinasýningu og einnig fengu þau að heyra allskonar fróðleik um jólin í gömu daga. :)

...

Meira

news

Rauður dagur

10. 12. 2021

Í dag var rauður dagur í Tröllaborgum. :)

...

Meira

news

Verkefni um vinsemd, Berg

09. 12. 2021

Í haust höfum við verið að vinna með dygðina vinsemd og vildu börnin í Bergi sýna það í verki. Börnin komu öll með klink að heiman og saman söfnuðu þau dágóðri upphæð sem þau fóru með á Glerártorg. Þar keyptu börnin tvær gjafir þ.e. eina handa dreng og aðra hand...

Meira

news

Kakóstund á Völlum

06. 12. 2021

Eins og undanfarin ár settum við upp okkar eigið kaffihús á Völlum. Þar þjónaði jólastelpan Anna Jóna okkur til borðs en hún bauð upp á kakó og kleinur undir kertaljósi og notalegum jólalögum. Svo notalegar stundir

...

Meira

news

Jólaföndur 1. des

01. 12. 2021

Okkar árlegi jólaföndurdagur var í dag þar sem börnin fóru á milli deilda og bjuggu til jólaskraut. Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu voru foreldrar ekki með þetta árið.

...

Meira

news

Anna Jóna ráðin skólastjóri Tröllaborga

03. 11. 2021

Tekið af vef Akureyrarbæjar:
„Anna Jóna Guðmundsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Tröllaborga frá og með 1. nóvember 2021. Alls sóttu fjórir
um stöðuna. Anna Jóna hefur 18 ára reynslu af stjórnun í leikskólum, þar af 14 ár sem leikskólastjóri. Lengst var hú...

Meira

news

Könnunarleikur, Árholt

01. 11. 2021

Yngstu börn leikskólans eru í Árholti og þar er unnið með könnunarleik. Könnunarleikur er afar vinsæll meðal yngstu barnanna sem byggist á rannsóknarþörf barnanna til að skynja og rannsaka umhverfi sitt þar sem notaður er allskonar skapandi og endurnýtanlegur efniviður.

...

Meira

news

Haustverkefni, Móar

18. 10. 2021

Börnin í Móum hafa verið að vinna með haustið sl. daga.

...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen